Matseðill vikunar 21. 04- 25. 04

Matseðill vikunnar 06.10-10.10.

Ath pizzur eru ekki lengur á matseðlli

Mánudagur

Súpa: Asísk núðlusúpa
Aðalréttur: Sænskar kjötbollur með kartöflumús, brúnni sósu og baunum.
Léttur réttur: Rjómalagað kjúklingapasta með steiktu grænmeti, salati og hvítlauksbrauði.

Þriðjudagur

Súpa: Paprikusúpa.
Aðalréttur: Nauta Pottréttur í teryaki og ostrusósu með hrísgrjónum og steiktu grænmeti. 
Léttur réttur: Djúpsteikur fiskur með kokteilsósu og frönskum.

Miðvikudagur

Súpa: Rjómalöguð grænmetissúpa.
Aðalréttur: Plokkfiskur með kartöflum, rúgbrauði og smjöri
Léttur réttur: Raspað grænmetisbuff með hrísgrjónum, hvítlaukssósu og salati.

Fimmtudagur

Súpa: Ávextir 
Aðalréttur:  Lasanja með salati og hvítlauksbrauði.
Léttur réttur: Kjúklingaborgari með hvítlaukssósu/bbq með súrum gúrkum og frönskum.

Föstudagur

Súpa:  Desert
Aðalréttur: Pönnusteiktar Lambalærisneiðar með kartöflusalati og kaldri sósu. 
Léttur réttur: Kjúklingaréttur með súrsætri sósu, steiktu grænmeti og hrísgrjónum ásamt salati.

Grillið

-Sérréttir

  1. Grænmetisbaka með beikon og brokkólí, sýrðum rjóma og salati.
  2. Ostborgari með frönskum kartöflum. – Hægt er að fá vegan
  3. Klúbbloka, með kjúklingi, beikoni, salati, sinnepssósu og frönskum kartöflum.
  4. Steikarloka með salati sveppum, lauk, bernes sósu og  frönskum kartöflum.
  5. Sesarsalat með kjúkling og baconkurli.- Hægt er að fá vegan
  6. Pita með kjúkling og frönskum kartöflum.
  7. Vegankostur- Blómkáls og brokkolí hnappar með kúskús og kaldri hvítlaukssósu.
  8.  Vegankostur- Grænmetisbuff með hrísgrjónum og súrsætri sósu.  
  9. Vefja með kjúkling , salati,bbq og hvítlaukssósu. og frönskum.

 

Vinsamlegast pantið fyrir  kl 10:30

Pantanasími 4741440 / 8402181