Matseðill vikunar 31. 03- 04. 04

Matseðill vikunnar
31.03-04.04. 2025

Mánudagur

Súpa: Núðlusúpa.
Aðalréttur: Fiskibollur með karrýsósu, hrísgrjónum og gufusoðu grænmeti.
Léttur réttur: Píta með buffi og frönskum.

Þriðjudagur

Súpa: Rjómalöguð sveppasúpa .
Aðalréttur: Kjöthleifur með kartöflumús, brúnni sósu, brúnni sósu og rauðkáli
Léttur réttur: Gratineraður plokkfiskur með salati, rúgbrauði og smjöri

Miðvikudagur

Súpa:  Kartöflumauksúpa
Aðalréttur: Kjúklingur í raspi með sveppasósu, steiktum sætum kartöflum og salati.
Léttur réttur:  Ostafyllt ravioli pasta með rjómalagaðri tómatsósu og grænmeti.

Fimmtudagur

Súpa: Lauksúpa
Aðalréttur: Fiskur í orlýdeigi með hrísgrjónum og súrsætri sósu.
Léttur réttur; Eggjakaka með skinku og grænmeti.

Föstudagur

Súpa:  Desert
Aðalréttur:  Bayonneskinka með brúnuðum kartöflum, rauðkáli og sósu.
Léttur réttur: Kjúklingaleggir með frönskum og kokteilsósu.

Grillið

-Sérréttir

  1. Grænmetisbaka með beikon og brokkólí, sýrðum rjóma og salati.
  2. Ostborgari með frönskum kartöflum. – Hægt er að fá vegan
  3. Klúbbloka, með kjúklingi, beikoni, salati, sinnepssósu og frönskum kartöflum.
  4. Steikarloka með salati sveppum, lauk, bernes sósu og  frönskum kartöflum.
  5. Kjúklingasalat, með fetaosti og brauði.- Hægt er að fá vegan
  6. Kjúklingapíta, með brauðhjúpuðum kjúklingalundum, pítusósu, salati og frönskum kartöflum.
  7. Vegankostur- Blómkáls og brokkolí hnappar með kúskús og kaldri hvítlaukssósu.
  8.  Vegankostur- Grænmetisbuff með hrísgrjónum og súrsætri sósu. 

 

Vinsamlegast pantið fyrir  kl 10:30

Pantanasími 4741440 / 8402181