Matseðill vikunar 21. 04- 25. 04

Matseðill vikunnar 18.08-22.08.

Mánudagur

Súpa: Blómkálssúpa
Aðalréttur: Steikt bleikja með salati og möndlusmjöri.
Léttur réttur: Marakókksar bollur með hrisgrjónum og súrsætri sósu.

 

Þriðjudagur

Súpa: kjúklingasúpa.
Aðalréttur: Spaghetti bolognes með hvítlauksbrauði.
Léttur réttur: Sætkartöflubakaka með  salati og brauði

Miðvikudagur

Súpa: Lauksúpa.
Aðalréttur:Kindabjúgu með grænum baunum og kartöflujafning.
Léttur réttur: Salat með sólþurkkuðum tómötum,eggi og brauði

Fimmtudagur

Súpa: Hrisgrjónagrautur með kanil
Aðalréttur:  Pönnusteiktur þorskur með grænmeti og rjómaostasósu.
Léttur réttur: Eggjakaka með baconi,brokkoli  og sýrðu rjóma

Föstudagur

Súpa:  Desert
Aðalréttur: Purrusteik með brúnuðum kartöflum og rjómasósu
Léttur réttur; Heitt kjúklingasalat með hrisgrjónum og salati

Grillið

-Sérréttir

  1. Grænmetisbaka með beikon og brokkólí, sýrðum rjóma og salati.Ekki til
  2. Ostborgari með frönskum kartöflum. – Hægt er að fá vegan
  3. Klúbbloka, með kjúklingi, beikoni, salati, sinnepssósu og frönskum kartöflum.
  4. Steikarloka með salati sveppum, lauk, bernes sósu og  frönskum kartöflum.
  5. Sesarsalat með kjúkling og baconkurli.- Hægt er að fá vegan
  6. Pita með kjúkling og frönskum kartöflum.
  7. Vegankostur- Blómkáls og brokkolí hnappar með kúskús og kaldri hvítlaukssósu.
  8.  Vegankostur- Grænmetisbuff með hrísgrjónum og súrsætri sósu.  
  9. 12″ pizza með Skinku og pepperoni.

 

Vinsamlegast pantið fyrir  kl 10:30

Pantanasími 4741440 / 8402181