Matseðill vikunar 16. 12- 20. 12

Matseðill vikunnar
16.12-20.12 2024

Mánudagur

Súpa: Súpa dagsins
Aðalréttur:  Spaghetti bolognes með salati og hvítlauksbrauði.
Léttur réttur:Kjúklingasalat bbq með brauði.

Þriðjudagur

Súpa:  Minestronesúpa.
Aðalréttur:  Pottréttur með salati og kartöflum.
Léttur réttur;  Bl paté á salati með ristuðu brauði.

Miðvikudagur

Súpa:  Jókurt.
Aðalréttur: Ofnbakaður fiskur með hrisgrjónum og salati,
Léttur réttur. Eggjakaka með sveppum og grænmeti.

Fimmtudagur

Súpa:  Sveppasúpa,
Aðalréttur: Sænskar kjötbollur með kartöflumús og grænum baunum.
Léttur réttur; Salat með gröfnu nautafille og brauði.

Föstudagur

Súpa:   Desert
Aðalréttur:  Reyktur grisakambur með sveppsasósu og grænmeti,
Léttur réttur: Roastbeff með kartöflusalati  steiktum lauk og remolaði.

Grillið

-Sérréttir

  1. Grænmetisbaka með beikon og brokkólí, sýrðum rjóma og salati.
  2. Ostborgari með frönskum kartöflum.
  3. Klúbbloka, með kjúklingi, beikoni, salati, sinnepssósu og frönskum kartöflum.
  4. Opinn steikarloka með salati sveppum, lauk, bernes sósu og  frönskum kartöflum.
  5. Kjúklingasalat, með fetaosti og brauði.
  6. Kjúklingapíta, með brauðhjúpuðum kjúklingalundum, pítusósu, salati og frönskum kartöflum.

 

Vinsamlegast pantið fyrir  kl 10:30

Pantanasími 4741440 / 8402181