Jól í Fjarðaveitingum
Jólahlaðborð Hótels Capitano og Fjarðaveitinga 2024
Forréttir; Jóladraumur fyrir 2
Nybökuð lifrarkæafa með sveppum og baconi, Kjötmeti;
Grafinn og reyktur lax Roast beff með bernes
Grafinn og reykt gæsabringa Hunanhsgljáð kalkúnabringa með portvinssósu
Úrval síldarrétta, Hangikjöt með laufabrauði
Grafið kindafille Fiskmeti;
Hreindýrapaté Reyktur og grafinn lax
Rækjukokktell með melonu
Aðalréttir; Hunangsgljáð Kalkúnabringa, Meðlæti; Kartöflusalat,Eplasalat og rauðkál
Purrusteik að hætti hússins Eftirréttir ;Ris ala mand með kirsuberjasósu.
Villikryddað lambalæri Verð kr 9800 pr mann
Hangikjöt með uppstúf
Jólapinnamatur;
Meðlæti; Heimalagað rauðkál,brúnaðar kartöflur
Waldorfsalat,kartöflusalat,ferskt salat
sveppasósa með rauðvinskeim
Eftirréttir;
Marengs með berjafyllingu
Súkkulaðikaka
Smákökur.
Lámarksfjöld 25
Pantið tímanlega.
Verð kr 11000 pr mann
Kveðja
Fjarðaveitingar