Kaffihlaðborð

Kaffihlaðborð Fjarðaveitinga

  • Marsipanterta, árituð með fermingardegi og nafni  hvítir botnar, ávextir, valinn fylling
  • Frönsk súkkulaðiterta m/rjóma
  • Konfekt-terta,  sælgætisbotn súkkulaðifylling, marsipan og súkkulaði
  • Kaffisnittur, Roast-beef, camerbertostur, skinka, rækjur, egg, síld og grafinn lax
  • eða, Brauðtertur rækju skinka og reyktur lax
  • Flatkökur með hangikjöti og salat
  • Heitur brauðréttur

Verð kr. 3800 pr. Mann  í sal
Verð kr. 2400 pr. Mann í heimahús