Hópmatseðlar

ljúffengur

Hópmatseðlar

Fjarðaveitingar bjóða uppá 6 mismunandi matseðla fyrir hópinn þinn.

Kvöld hópseðill nr.1

Kr. 3100 á mann

  1. Sjávarréttasúpa með humarsmakki.
  2. Borinn fram með nýbökuðu brauði, ábót eins og hver vill

Kvöld hópseðill nr.3

Kr. 7500 á mann

  1. Sjávarrétta paté með púrtvínssós.
  2. Lambakóróna með soðsósu bakaðri kartöflu og steiktu grænmeti.


Kvöld hópseðill nr.5

Kr. 8900 á mann

  1. Humarsúpa með nýbökuðu brauði.
  2. Logandi lambadrottning með bakaðri kartöflu og gljáðu grænmeti.
  3. Frönsk súkkulaðikaka með heitum berjum og rjóma.

Kvöld hópseðill nr.2

Kr. 3800 á mann

  1. Grafinn nautavöðvi á salati með basilolíu.
  2. Bakaður lax með tómatsalati og hollandessósu.

Kvöld hópseðill nr.4

Kr. 5600 á mann

  1. Hrátt hangikjöt á melónu með basilolíu.
  2. Lúðupiparsteik með humarhala og grænmeti.
  3. Eldsteikt pera með karamellusósu og rjómatopp

Kvöld hópseðill nr.6

kr. 9500 á mann

  1. Koníaksgrafinn lax á klettasalati og ristuðu brauði.
  2. Grilluð nautalund með humarhölum og steiktu grænmeti.
  3. Ferskir ávextir með vanilluís.