Forréttir

Forréttir

Gráðostafylltir sveppahnapparKr. 1590
Grillaðir með hvítlaukssmjöri og ferskum parmesan. 
  
Grafinn laxKr. 1250
Koníaksgrafinn lax á klettasalati með sinnepssósu. 
  
HörpuskelKr. 1790
Léttsteikt hörpuskel með súkkulaðibasilsósu.