Pinnamatseðill Nr.3 Pinnamatseðill Matseðill nr. 3 Pinnahlaðborð: Á spjóti; Lambaspjót með okkar græna pestó. Á spjóti; Terryaki kjúklingur, með sósu Djúpsteiktar rækjur með graslaukssósu. Rækjukokteill með melónu og grænmeti og chilli-majó sósu í skál. Reyktur lax og aspas á brauði með ítalskri dressingu. Roast-beef á brauði með bernaisesósu. Franskur smáhamborgari með piparrótarsósu, rucola salati og sultuðum lauk. Humarpita með með hvítlaukssósu og salati Frönsk súkkulaðikaka með jarðarberi Verð kr 4800 pr mann